Í þjónustugátt Öskju getur þú bókað tíma á verkstæði, bókað viðbótarþjónustur t.d. bílaleigubíl, yfirfarið og samþykkt kostnaðaráætlun og gengið frá greiðslu að verki loknu.
Sjá myndbönd hér fyrir neðan sem sýnir hvernig má nota þjónustugáttina.
Hér má finna allar helstu upplýsingar um þjónustugátt Öskju.
Sjá myndbönd hér fyrir neðan sem sýnir hvernig má nota þjónustugáttina.
- ef þú átt ekki bókaðan tíma
Lyklar skildir eftir
Í skilahólfinu er umslag sem þú merkir með nafni, símanúmeri og bílnúmeri, setur lykilinn í umslagið og skilar í lúgu inní skilahólfinu, sjá nánari leiðbeiningar hér að neðan.
Skilahólf og snjall lyklabox á Krókhálsi 11 (Mercedes-Benz) er staðsett í anddyri verkstæðisinngangs.
Skilahólf og snjall lyklabox á Krókhálsi 13 (Kia / Honda) er staðsett í anddyri verkstæðisinngangs.
Skila lykli.
ATH. Passa að setja umslag með lykli í rétt hólf.
Askja ber ekki ábyrgð á ofangreindum hlutum eða öðru því sem á lyklakippunni eða í bílnum kann að vera og ber ekki ábyrgð á bílnum sjálfum sé hann staðsettur fyrir utan verkstæði fyrirtæksins.
Askja bíður bíla til leigu á sérkjörum til viðskiptavina sem eiga pantaðan tíma á þjónustuverkstæði.
Já, hægt er að skila eða sækja lykla hvenær sem er dags
Já, það er posi í lyklamóttökunni sem er opin allan sólarhringinn.
Stimpla þarf PIN eða QR-kóða í afgreiðsluskjá og þá birtist greiðsla á posanum ef hún er óuppgerð.
Sjá leiðbeiningar hér
Nokkrum dögum fyrir viðgerð/þjónustuskoðun færð þú send sms-skilaboð sem innihalda upplýsingar um afhendingu á bílaleigubílnum.
Þegar þú kemur og sækir lyklana þá færðu upplýsingar um hvar hann er á planinu hjá okkur.
Nei því miður, Askja tekur ekki lengur við greiðslum í formi seðla.