Styrktarbeiðnir

Bílaumboðið Askja veitir styrki til einstaklinga, hópa eða félaga á ýmsum sviðum úr styrktarsjóði Öskju.

styrktarbeiðnir-askja-mercedes-benz

Hægt er að sækja um styrk með því að fylla út umsókn hér fyrir neðan.

Vinsamlegast takið fram hver sækir um styrk og í hvaða tilgangi eða fyrir hvaða verkefni.

Askja áskilur sér rétt til 10 virkra daga til að svara styrktarbeiðnum. Ef svar hefur ekki borist fyrir þann tíma ber að líta svo á að beiðni hafi verið hafnað.

ATH ef styrktarbeiðni þarf að afgreiða innan 5 virkra daga er ekki hægt að afgreiða beiðni.

Umsóknarform Vinsamlegast fyllið inn alla reiti