Kia í samvinnu við Hyundai Motor Group kynnti í dag nýjan og háróaðan E-GMP undirvagn (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla. Þessi nýi undirvagn verður notaður í næstu kynslóðir rafbíla hjá samsteypunni.
Nánar...