![Forsíðumynd](/images/test-backdrop.png)
Hvað getum við gert fyrir þig?
Í Öskju leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni.
Forhitaðu þinn Mercedes-Benz
Njóttu þess að stíga inn í hlýjan bíl í allan vetur.
![Forhitaðu þinn Mercedes-Benz](https://images.prismic.io/askja/a735c3cd-6bc5-4d4d-8eb3-d08b8823bfab_Forhitun+Mercedes-EQ.png?auto=compress%2Cformat&w=900&h=477)
Kia Connect
Með Kia Connect appinu stjórnar þú öllum aðgerðum í þínum Kia úr fjarlægð í gegnum snjallsímann.
![Kia Connect](https://images.prismic.io/askja/893c7409-5e76-48fd-843d-758500b4899b_digital-1920x1080-kia-connect-2.jpg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C0%2C1919%2C1080&w=900&h=507)
Hleðslulausnir
Í Öskju færðu alla þjónustu á einum stað. Við bjóðum ráðgjöf í hleðslulausnum við kaup á nýjum bíl, hjá okkur færðu hleðslubúnað og við aðstoðum við uppsetningu. Rafmögnuð þjónusta fyrir rafmagnaða bíla.
![Zaptec go hleðslulausnir](https://images.prismic.io/askja/283b16f7-fc79-4cc4-8a92-debfec317fe8_SHOT_090_STILL_WIDE-kopi-scaled.jpg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C0%2C2559%2C1440&w=900&h=507)