Persónuvernd

Bílaumboðið Askja leggur áherslu á örugga og ábyrga meðferð persónupplýsinga og leggur sérstaka áherslu á að þær séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.

Mercedes-Benz sýningarsalur - starfsfólk Öskju

Persónuverndarstefna Öskju

Persónuverndarstefnan tekur til persónuupplýsinga hvort sem þeim er safnað og þær varðveittar með rafrænum hætti, á pappír eða með öðrum hætti. Stefnan tekur til skráningar, vörslu og vinnslu á persónuupplýsingum sem falla undir stefnuna.

Persónuverndarfulltrúi Öskju

Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa Öskju með því að senda tölvupóst á netfangið gdpr@askja.is.

Nánar

Upplýsinga- og aðgangsréttur viðskiptavina

Nánar