Tækni sem hreyfir við þér
Nýtt vörumerki Kia innblásið af ástríðu.

Kynntu þér fjölbreytt úrval bíla frá Kia af öllum stærðum og gerðum. Það er eitthvað fyrir alla. Öllum nýjum bílum frá Kia fylgir yfirgripsmikil 7 ára ábyrgð frá framleiðanda. Skýr skuldbinding til þín um áreiðanleika og gæði sem þú getur treyst.

Nýr Kia EV6
Alrafmagnaður jeppi með allt að 522 km drægni og 2.500 kg dráttargetu.
Kia EV9 er bæði Bíll ársins og Rafbíll ársins 2024 hjá World Car of the year, ásamt því að vera fyrsti bíllinn sem vinnur öll þrjú stærstu hönnunarverðlaunin í heiminum á sama árinu.
EV9 er innblásinn af náttúrunni og nútímanum með einkennandi kraftalegri lögun og framúrstefnulegum línum.

Gulur, rauður, grænn eða blár. Þú ræður.
Þú getur hannað þinn eiginn Kia bíl á vefsíðu Kia. Þú getur valið gerð, vél, lit. Allt eftir þínu höfði.

2555 áhyggjulausir dagar með Kia.
Skoðaðu þjónustuhandbók Kia og lestu þér betur til um 7 ára ábyrgð Kia. Hún er eins góð og hún hljómar.
