Red Dot hönnunarverðlaunin eru ein þau áhrifamestu í heiminum en þar eru sköpunargáfa og nýsköpun í hönnunargeiranum heiðruð í ýmsum atvinnugreinum.
- Kia hlaut lof í flokki vörumerkja- og samskiptahönnunar fyrir heildarhönnun í tilefni 80 ára afmæli Kia og fyrir myndband um PBV hreyfanleikahugmyndir.
- Verðlaunin koma í kjölfar velgengni Kia í apríl fyrr á árinu þegar Kia EV9 vann verðlaunin “Besti af þeim bestu” (e. best of the best).
- Verðlaunaða hönnun Kia fagnar 80 ára ferðalagi Kia sem brautryðjandi í hreyfanleika, sjálfbærri, og framtíðarmiðaðri sýn vörumerksins.
Kia hefur hlotið viðurkenningu í tveimur flokkum á hinum virtu Red Dot hönnunarverðlaunum árið 2024. Heildarhönnunarpakki fyrirtækisins í tilefni 80 ára afmælis og PBV sýningarmyndband fengu verðlaun fyrir afburðarsköpun í flokki vörumerkja- og samskiptahönnunar.
Þessir tveir sigrar Kia á verðlaununum koma í kjölfarið á því að hinn alrafmagnaði EV9 jepppi Kia tryggði sér hin eftirsóttu „besti af þeim bestu” verðlaun á Red Dot hönnunarverðlaunum fyrir vöruhönnun í apríl fyrr á árinu.