9. jan. 2023

Frumsýning á EQS SUV frá Mercedes-EQ

Laugardaginn 14. janúar milli 12-16 á Krókhálsi 11.

EQS SUV Purpose Design

Á laugardag frumsýnum við nýjan EQS SUV frá Mercedes-EQ.


Við höfum beðið með mikilli eftirvæntingu að fá þennan glæsilega rafmagnaða lúxusjeppa til okkar sem færir okkur nær rafmagnaðri framtíð með allt að 616 kílómetra drægi, óaðfinnanlegri hönnun og einstakri akstursupplifun.

Það verður rafmögnuð stemning á Krókhálsi 11 og væri okkur sönn ánægja að sjá þig!

Nánar um EQS SUV frá Mercedes-EQ
Hliðarsvipur EQS SUV