![](https://images.prismic.io/askja/13cdaa09-e75e-4c1c-9142-d0c4ee3cd549_Askja_varahutaverslun.jpg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C0%2C6390%2C4952&w=805&h=624)
Vara- og aukahlutir Öskju
Hjá Öskju færð þú viðurkennda vara- og aukahluti í Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda bifreiðar.
![EQE SUV með hjólafestingu](https://images.prismic.io/askja/58d6ecb6-1e67-402a-9fa8-f5bbec1ede47_EQE+SUV_hj%C3%B3lafesting.jpg?auto=compress%2Cformat&w=1116&h=580&fit=crop&crop=faces%2Cedges)
![](https://images.prismic.io/askja/13cdaa09-e75e-4c1c-9142-d0c4ee3cd549_Askja_varahutaverslun.jpg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C0%2C6390%2C4952&w=805&h=624)
Við mælum með því að hringja á undan í síma 5902150 eða senda tölvupóst á varahlutir@askja.is til að flýta fyrir afgreiðslu.
- Vara- og aukahlutir Mercedes-Benz og smart eru staðsettir á Krókhálsi 11
- Vara- og aukahlutir Kia og Honda eru staðsettir á Krókhálsi 13
Snjallbox - Afhending
Opið 24/7 - Fáðu varahluti og vörur afhentar þegar þér hentar!
![](https://images.prismic.io/askja/bd64aa7b-998d-4826-b389-581bee445ee2_3.png?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C0%2C2000%2C1250&w=900&h=563)
Aukahlutir
Þverbogar, skíða- og brettafestingar, aurhlífar, skottmottur og fleira er hægt að fá hjá okkur.
- Sjá bækling aukahluta Mercedes-Benz
- Sjá bækling aukahluta smart
- Sjá bækling aukahluta Kia
- Sjá bækling aukahluta Honda
Varahlutaverslun Mercedes-Benz
Opið virka daga 8:00-17:00
Föstudaga til 16:00
Krókháls 11
Hafðu samband í síma 590 2150 eða sendu okkur tölvupóst á varahlutir@askja.is