Þar sem lífið á sér stað.
Með Mercedes-Benz V-Class ferðast fjölskyldur í mestu makindum, ævintýrafólk upplifir sérhvert augnablik enn sterkar í tómstundum og farþegar komast á áfangastað á þægilegri og glæsilegri hátt en nokkru sinni fyrr.
Innanrýmið er rúmgott og tilvalið fyrir fólksflutninga, bæði hvað varðar hönnun og notagildi. Yfirbygging á nýjum V-Class er glæsilegt og við fyrstu sýn er augljóst að hönnunareinkenni Mercedes-Benz skína í gegn.