Upplifðu aflið og skilvirkni vélarinnar.

Kia Sorento

Upplifðu aflið og skilvirkni vélarinnar.

Verð frá 9.990.777 kr.

 • 10,25" margmiðlunarskjár
 • 12,3" LCD mælaborð
 • Drifstilling (Sand/Snow/Mud)
 • Rafmagnsopnun á afturhlera
 • Einstaklingsbundið notendaviðmót
 • Skynrænn hraðastillir (SCC)

Glæsileiki og notagildi.

Sorento býr yfir glæsilegu og kraftalegu útliti. Þú verður ávallt fremstur meðal jafningi sama hvaða gerð hans verður fyrir valinu.

Bóka reynsluakstur
Kia Sorento í akstri
Kia Sorento í borgarumhverfi
Vörpun á framrúðu Kia Sorento
Mælaborð Kia Sorento
Innanrými Kia Sorento
Kia Sorento séð ofanfrá
Farangursrými Kia Sorento
Kia Sorento séð aftan frá

Arctic Edition

Kia Sorento Arctic Edition er sérbreyttur fyrir íslenskar aðstæður. Breyttur fyrir 31“ dekk og veghæð allt að 22 cm. Þessi breyting er mjög góður kostur fyrir þá sem að hyggja á erfiðari vetrarferðir og vilja komast um fjallvegi án þess að reka bílinn niður.

Hann getur því óhikað mætt nýjum og spennandi áskorunum, hvort sem er á sléttum vegum eða grófari slóðum. Aukið veggrip og mýkri akstur á grófum vegum.

Arctic Edition

 • 3 cm hækkun að aftan
 • 2,5 cm hækkun að framan
 • Lengd fjöðrun
 • Hjólastilling
 • Allt að 22 cm veghæð
 • 31” heilsársdekk
 • Skottmotta

Verð: 529.000 kr.

Arctic Edition+

 • 3 cm hækkun að aftan
 • 2,5 cm hækkun að framan
 • Lengd fjöðrun
 • Hjólastilling
 • allt að 22 cm veghæð
 • 31“ heilsársdekk
 • Stigbretti
 • Losanlegt dráttarbeisli
 • Skottmotta

Verð: 829.000kr.

Skoða bækling
Sorento Arctic Edition

Nánar um Kia Sorento

Fáðu ítarlegri upplýsingar um Kia Sorento inn á vefsíðu Kia á Íslandi.

Kia Sorento Arctic Edition í íslensku fjalllendi

Kíktu í sýningarsalinn.

Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

Kia bílar í sýningarsal Kia á Krókhálsi 13