smart #3 Pulse er fjórhjóladrifinn og einstaklega vel útbúinn rafmagnsbíll.
Pulse býður upp á ýmsa tæknimöguleika, 12,8" margmiðlunarskjá og 9,2" LCD ökumannskjá. Einnig er bakkmyndavél 360°, hiti í hliðarspeglum, sætum og stýri og blindpunktsviðvörun.
smart #3 Pulse er fallega hannaður með panoramic glerþaki og aðfellanlegum hurðarhandföngum.