Nýr Sprinter er nú öruggari og snjallari en nokkru sinni fyrr
Nýi Sprinterinn frá Mercedes-Benz hefur verið hannaður með aukna öryggis- og tækniþætti í huga.
Bílinn er búinn nýjustu öryggiskerfum, þar á meðal blindblettsaðvörun (Blind Spot Assist), sjálfvirkri neyðarhemlun (Active Brake Assist) og virkum akreinavara (Lane Keeping Assist).
Í nýjum Sprinter er MBUX margmiðlunarkerfi, sem inniheldur raddstýringu, snertiskjá og tengimöguleika við snjallsíma, eins og Apple Carplay og Android Auto.
Uppfærð hönnun vélarinnar hjálpar til við að bæta eldsneytisnýtingu, sem gerir bílinn hagkvæmari til lengri tíma litið.
Sprinter er fáanlegur í mörgum mismunandi stærðum og uppsetningum, sem gerir hann hentugan fyrir margvíslega notkun, allt frá farþegaflutningum til vöruflutninga.