Með Vito kemstu lengra – bæði á götunni og þegar kemur að árangri í rekstri. Hann skarar fram úr þegar kemur að hagkvæmni, gæðum, sveigjanleika og öryggi. Með Vito færðu bíl sem þú getur treyst á því að Vito er hannaður fyrir þær miklu kröfur sem gerðar eru til atvinnubifreiða.
Vito er fáanlegur sem sendibill og farþegabíll.