Upplifðu sprækan og spennandi smart #3
- Allt að 455 km drægni
- Allt að 428 hestöfl
- Verð frá 6.990.000 með styrk
Mikil drægni, gott viðbragð og stuttur hleðslutími einkenna smart #3
#3 kemur nýr inn í vörulínu smart og í flokk lúxusrafbíla. Sportlegar sveigjur og kraftmikill framhluti bílsins veita honum tímalaust og fágað yfirbragð.
Sportlegt útlit bílsins er einnig endurspeglað í miklum afköstum. Hámarksafl er frá 315 kW í BRABUS-línunni til 200 kW í hinum línunum, afl sem setur ný viðmið í flokki sambærilegra bíla.