Við erum ákaflega stolt að nýr vefur askja.is var tilnefndur í tveim flokkum til íslensku vefverðlaunanna. Fyrirtækjavefur - stór og Markaðsvefur.
Vel gert Askja og sérstaklega þeir sem komu að verkefninu. Bílaumboðið Askja er eina bílaumboðið sem var tilnefnt. Úrslit verða svo ljós að viku liðinni. Við megum vera stolt af þessu og staðreyndin er sú að straumurinn er í Öskju.
Vefurinn var unninn í samstarfi við Hugsmiðjuna.