Vörulína atvinnubíla Mercedes-Benz býður upp á mikið úrval bíla sem henta fjölbreyttum þörfum atvinnulífsins
Mercedes-Benz spilar stórt hlutverk í framboði á atvinnubílum, frá smáum Citan sendibílum til stærri Sprintera. Mercedes-Benz hefur verið leiðandi í rafbílavæðingu og er nú öll vörulínan fáanleg í rafmögnuðum útfærslum.