Frí forgreining og áfylling á rúðuvökva á öllum Kia og Honda bifreiðum.
Farðu áhyggjulaus á öruggum bíl inn í sumarið.
Á laugardag bjóðum við fría forgreiningu, sem er létt yfirferð á bifreið þar sem helstu slithlutir eins og hemlabúnaður og undirvagn eru yfirfarnir.
Allir bílar sem fara í forgreiningu fá áfyllingu á rúðuvökva.
Kíktu við með bílinn í dekur á meðan Blaðrarinn skemmtir krökkunum og Skúbb ísvagninn sér um að allir fái ís!