Lífið er best án leiðbeininga: Nútímaleg ævintýraþrá
Í samræmi við nýtt slagorð smart, „Opnaðu hugann,“ er smart #5 hannaður til að hvetja til ævintýra sem fara út fyrir hefðbundin mörk. Í takt við merkingu sína „Nútímaleg ævintýraþrá,“ endurspeglar bíllinn ævintýraanda sem tengist könnunarferðum í óbyggðum, á sama tíma og hann viðheldur þægindum og upplifun sportjeppa í nútímastíl.
Vörulínan stækkar með þriðja módelinu sem kemur á eftir smart #1 og smart #3. Með nýjum #5 sem er fjölnota sportjeppi í millistærðarflokki mun smart opna á nýja möguleika og koma til móts við nýja markhópa með virkan lífsstíl. Heimsfrumsýningin mun fara fram í Brisbane í Ástralíu þann 28. Ágúst og verður hægt að fylgjast með viðburðinum í beinu streymi um allan heim. Bíllinn verður fáanlegur hér á landi snemma árs 2025.
Ekki missa af nýjustu fréttum af #5 !