2. apríl 2024

Rafmögnuð Honda sýning

Laugardaginn 6. apríl kl. 12-16 í sýningarsal Honda að Krókhálsi 13.

honda-crv-ad-framan

Hleðslustöð fylgir öllum nýjum raf- og Plug-in Hybrid Honda bílum út apríl 2024.

Rafvæðing Honda heldur áfram af fullum krafti en bílarnir frá Honda eru þekktir fyrir hágæða hönnun og smíði, framúrskarandi tækninýjungar, áreiðanleika og margverðlaunað öryggi. Rafvæddir bílar eru þar engin undantekning!

Öllum Honda bílum fylgir einnig yfirgripsmikil 5 ára ábyrgð og innifalin þjónusta í 3 ár eða 30.000 km.

Ekki missa af rafmagnaðari Honda sýningu.

Við tökum vel á móti þér í sýningarsal Honda að Krókhálsi 13 kl. 12-16 á laugardag.

Skoðaðu úrval raf- og Hybrid bíla Honda

Honda e:Ny1

Alrafmagnaður með allt að 412 km drægni.
Fyrsti alrafmagnaði jepplingurinn frá Honda.

Verð frá 6.950.000 kr með orkustyrk.

Honda HR-V Hybrid

Sparneytin og öflug Hybrid aflrás.
Ást við fyrsta start.

Verð frá 5.990.000 kr.

Honda-CRV-folk-hundur-hybrid

Honda CR-V

Mest selda gerð Honda á heimsvísu.
Fáanlegur sem Plug-in Hybrid og sem 4x4 Hybrid.

Verð frá 9.790.000 kr.

Allir bílar Honda eru einnig í boði í rekstrarleigu.
Kynntu þér málið á hentar.is

Skoða úrval Honda