Hleðslustöð fylgir öllum nýjum raf- og Plug-in Hybrid Honda bílum út apríl 2024.
Rafvæðing Honda heldur áfram af fullum krafti en bílarnir frá Honda eru þekktir fyrir hágæða hönnun og smíði, framúrskarandi tækninýjungar, áreiðanleika og margverðlaunað öryggi. Rafvæddir bílar eru þar engin undantekning!
Öllum Honda bílum fylgir einnig yfirgripsmikil 5 ára ábyrgð og innifalin þjónusta í 3 ár eða 30.000 km.
Ekki missa af rafmagnaðari Honda sýningu.
Við tökum vel á móti þér í sýningarsal Honda að Krókhálsi 13 kl. 12-16 á laugardag.