Laugardaginn 20. maí milli 12-16 sláum við til veislu með fjölskylduhátíð Kia!
Salka Sól stígur á svið og Skúbb ísgerð mætir á svæðið. Einnig verður Kia lukkuhjól með fjölda vinninga og myndaleikur þar sem einn heppinn vinningshafi getur unnið afnot af glæsilegum Kia EV6 í sumar.*
Yfir Rafmagnaða sumardaga Kia bjóðum við einnig upp á veglega kaupauka með öllum nýjum seldum raf- og tengiltvinn bílum frá Kia, ásamt hraðhleðslulykli fyrir ferðalög sumarsins.**
- Kaupauki að verðmæti allt að 250.000 kr. með öllum seldum bílum:
Hleðslustöð ásamt hleðslukapal.
eða
Val um þrjá ferðapakka með aukahlutum fyrir bílinn. - Hraðhleðslulykill frá N1 með 377 kWh inneign.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
* Viðkomandi fær afnot af EV6 á tímabilinu 1. júní til 31. júlí. ** Kaupaukar gilda ekki með öðrum tilboðum.