Rafmagnað úrval í sérstakri áherslu
Mercedes-Benz atvinnubílar á Íslandi verða með glæsilega sýningu á laugardag þar sem rafmagnað úrval verður í sérstakri áherslu.
Ný hönnun, viðbótarþægindi og akstursaðstoðarkerfi ásamt auknu notagildi eru kjarni þess sem gerir atvinnubíla Mercedes-Benz að framúrskarandi samstarfsaðila.
Komdu og kynntu þér öfluga og rafmagnaða framtíð atvinnubíla Mercedes-Benz.
Kynntu þér allt um aukinn lúxus og virði Mercedes-Benz atvinnubíla með því að smella hér