Frumsýndur um land allt.
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að frumsýning Kia EV3 fer fram laugardaginn 18. janúar kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.
EV3 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og nú loksins getum við svipt hulunni af þessum brautryðjandi rafbíl sem á dögunum var í öðru sæti í vali á bíl ársins 2025!
Ekki missa af frumsýningu Kia EV3 á Íslandi.
Við tökum vel á móti þér.