11. sept. 2023

Hraðstefnumót við landsbyggðina

Askja verður á ferð og flugi úti á landi í september

Hraðstefnumót-Öskju

Magnað úrval bíla frá Öskju fer í ferðalag út á land þar sem valdir bílar frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart freista þess að finna verðuga lífsförunauta á landsbyggðinni.

Hraðstefnumót Öskju hefst á miðvikudag og verður fyrsta Hraðstefnumótið í Vestmannaeyjum. Bílarnir munu í kjölfarið heimsækja Höfn, Egilsstaði, Reyðarfjörð, Akureyri, Sauðárkrók, Ísafjörð og Stykkishólm.

Dagskrá Hraðstefnumóta Öskju

Öll hraðstefnumót eru kl. 12-16

  • 13. september: Vestmannaeyjar - Bílaverkstæðið Bragginn, Flötum 20
  • 14. september: Höfn - Kaffi Hornið, Hafnarbraut 42
  • 15. september: Egilsstaðir - Bílaverkstæði Austurlands, Miðási 2
  • 16. september: Reyðarfjörður - Bílaplan N1
  • 20. september: Akureyri - Höldur bílasala, Þórsstíg 2
  • 21. september: Sauðárkrókur - Bílaplan KS
  • 22. september: Ísafjörður - Bílatangi, Suðurgötu 9
  • 23. september: Stykkishólmur - Skúrinn, Aðalgata 25

Nánari upplýsingar um ferðir Öskju á landsbyggðinni má óska eftir hjá askja@askja.is

Einnig er hægt að fylgjast með ferðalaginu á Facebook og Instagram reikningum Öskju.

Sjáumst úti á landi!

Skoða vefsýningarsal Öskju