GLC er ein vinsælasta gerð Mercedes-Benz frá upphafi og er nú kominn til landsins öflugri, stærri og með enn meira drægi á rafmagni en áður.
Hann er einstakur ferðafélagi fyrir þá sem vilja aflmikinn og sparneytinn jeppa sem er klár í hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er á malbikinu eða á malarveginum.
- Drægi allt að 122 kílómterar á hverri hleðslu
- Allt að 381 hestöfl
- Dráttargeta allt að 2.000 kg
- Ríkulegur staðalútbúnaður
- Forhitun miðstöðvar með tímastilli og fjarræsingu
Kíktu til okkar á laugardaginn í glæsilegan sýningarsal Mercedes-Benz á Krókhálsi 11 og reynsluaktu nýjum GLC.
Hlökkum til að sjá þig!