EQE SUV er byggður á glæsilegum og hátæknivæddum undirvagni Mercedes-EQ og er innanrýmið með því mesta sem finnst í bíl í þessum stærðarflokki.
EQE SUV endurspeglar lúxus í allri sinni hönnun, er fágaður í útliti með háþróuðu MBUX margmiðlunarkerfi sem gerir aksturinn að óaðfinnanlegri upplifun.
Þú getur fylgst með heimsfrumsýningunni á vefslóð Mercedes-Benz hér.
Skráðu þig á póstlista til að fylgjast með nýjustu fréttum og upplýsingum um komu EQE SUV til Íslands.