21. feb. 2025

Forsala hafin á nýjum Kia EV6

Nýr og enn betri Kia EV6 með allt að 522 km drægni

Nýr Kia EV6 séð á hlið, hvítur á lit

Væntanlegur vor 2025

Fullkomið flæði.

Áhyggjulaus og ánægjulegur akstur snýst um að vita að þú hefur allt sem þú þarft. Óaðfinnanleg upplifun í farþegarými hefst hér.

Kia EV6 fær nú nýtt og uppfært útlit auk þess að hann er hlaðinn nýjustu tækni og öryggisbúnaði frá Kia.

  • Drægni allt að 522 km
  • Allt að 100 km hleðsla á einungis 5 mínútum
  • Fjórhjóladrifinn
  • 360° myndavél
  • 2x12,3" margmiðlunarskjáir
  • Hiti í stýri og framsætum
  • Kia Connect app
  • Aðfellanleg hurðarhandföng og hliðarspeglar

Verð frá 7.890.777 kr. með rafbílastyrk.

Tryggðu þér eintak af nýjum og alrafmögnuðum Kia EV6.

Forpanta
Nýr Kia EV6 séð á hlið, hvítur á lit með módeli