Við opnum fyrir forpantanir á nýjum og alrafmögnuðum Kia EV9 í vefsýningarsal Öskju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 14:00
Nýr EV9 verður brauðtryðjandi í flokki alrafmagnaðra jeppa á Íslandi. Hann er byggður á hinum byltingakennda E-GMP undirvagni og er því með langt hjólahaf, einstaka drægni, mikið rými og framúrskarandi tækninýjungar.
- Fjórhjóladrifinn
- Allt að 2.500 kg dráttargeta
- Sex sæta farþegarými með frábæru aðgengi að öftustu sætaröð
- 15" margmiðlunarskjár og Kia Connect snjalltenging
- V2L hleðslubúnaður
- Frábærlega vel útbúinn, m.a. nýjasta tækni í aksturstoðkerfum og hágæða hljóðkerfi
Verð frá 13.590.777 kr.
Fylgstu með nýjustu fréttum um forsölu og komu bílsins og skráðu þig á póstlista EV9.