29. ágúst 2024

Fjórhjóladrifnir dagar Kia um land allt

Vetrarpakki fylgir í september 2024 í tilefni af nýjum Kia Sorento Plug-in Hybrid

Veglegur vetrarpakki fylgir völdum nýjum Kia bílum.

Nýr og glæsiÍegur Kia Sorento er nú fáanlegur í sparneytinni tengiltvinn (Plug-in Hybrid) útgáfu auk þess að fást í kraftmikilli dísil útgáfu.

Kia Sorento setur ný viðmið í þægindum með innanrými sem inniheldur 12,3" panoramic margmiðlunarskjá, fyrsta flokks slökunarsæti og fingrafaraskanna.

Verð frá: 9.790.777 kr.

Í tilefni af komu glæsilegs Kia Sorento Plug-in Hybrid verða fjórhjóladrifnir dagar hjá Kia og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Veglegur vetrarpakki fylgir því völdum nýjum Kia bílum út september.

Vetrarpakkinn inniheldur:

  • Dráttarbeisli.
  • Vetrardekk frá Dekkjahöllinni.
  • Skottmottu.

Öllum nýjum Kia bílum fylgir hefðbundin Kia-ábyrgð sem gildir í sjö ár eða 150.000 kílómetra akstur.

Kia-Sorento-ad-aftan
Kia Sorento Plug-in Hybrid - Þægindi eftir þínu höfði.

Ekki missa af fjórhjóladrifnum dögum Kia.

Komdu og skoðaðu glæsilegt úrval fjórhjóladrifinna Kia bíla á Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia.

Við tökum vel á móti þér um land allt.

Skoðaðu úrval Kia hjá:

  • Sýningarsal Kia á Íslandi að Krókhálsi 13 – Reykjavík.
  • Askja Vesturlandi - Akranes.
  • Höldur bílasala – Akureyri.
  • K. Steinarsson – Keflavík.
  • BVA – Egilsstöðum.
  • Bílasala Selfoss – Selfoss.
  • Bragginn - Vestmannaeyjum.
Skoða úrval Kia