Grillaðar pylsur og atvinnubílaspjall
Kíktu til okkar í hádeginu fimmtudaginn 29. ágúst milli kl. 12-14 og gæddu þér á grilluðum pylsum og skoðaðu frábært úrval atvinnubíla.
Við kynnum fjölbreytt úrval atvinnubíla og sýnum meðal annars nýjan og enn betri Vito og V-Class og er þetta frábært tækifæri til að kynnast fjölbreyttri flóru atvinnubíla og sjá hvernig þeir geta auðveldað þér dagleg störf.