EQB rúmgóður jepplingur
Meira rými fyrir lífið og þá sem þér þykir vænt um. Einstakt innra rými með pláss fyrir allt að sjö manns. Magnaður rafbíll með allt að 474 km drægi og 4MATIC drifbúnað sem tryggir enn meira öryggi og einstaka akstursupplifun.
EQB er í boði sem fjórhjóladrifinn og er veghæðin 20 cm. Hleðsluhraði er að hámarki 11 kW m.v. heimahleðslu en að hámarki 100 kW m.v. hraðhleðslu.