Skapaður til að sigra daginn.
Nýr E-Class setur ný viðmið er varðar hönnun og tækni.
Ný kynslóð MBUX margmiðlunarkerfisins tryggir persónulega upplifun og eru þægindaaðgerðir og afþreying óaðfinnanleg.
Nánar
Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.
Mercedes-Benz ætlar sér að vera leiðandi í þróun rafbíla á heimsvísu og verða átta nýir rafbílar kynntir fyrir árslok 2022.
Þú getur leitað til þjónustuaðila okkar varðandi allt sem snýr að varahlutum, viðgerðum og almennri þjónustu við bílinn þinn.