Fullkominn í fjölbreyttar áskoranir.
Með Citan færðu sendibíl í nettri stærð og með mikið hleðslurými. Virkni og þægindi eru allt um kring – frá þægilega hárri sætisstöðu í akstri til lágra dyra- og hleðslukanta sem einfalda manni að hlaða í og úr bílnum. Citan er fáanlegur í ólíkum útfærslum og lengdum sem henta þínum rekstri.