Vörubíll ársins 2020

Actros

Vörubíll ársins 2020

  • Speglalaus
  • Skjáir í mælaborði
  • Active Drive Assist
  • Lyklalaus ræsing
  • Þráðlaus hleðsla fyrir síma
  • Hiti í myndavélum

Mercedes-Benz Actros, nýtt viðmið í vörubílum.

Vörubíll sem er langt á undan samtímanum. Nýi Actros vörubílinn uppfyllir allar þær kröfur sem kunna að fylgja langferðum, miklu meira en áður. Aukin skilvirkni, aukin gæði og aukin þægindi. Hentugur til aksturs í lengri ferðir á þjóðvegum landsins.

Innanrými Actros
Ljós fyrir ofan framrúðu Actros
Stjórntæki Actros
Skjár í mælaborði Actros
Bílstjórasæti Actros
Þrep upp í stjórnrými Actros

Actros vörubíllinn uppfyllir ströngustu kröfur.

Ítarlegri upplýsingar um Actros vörubílinn á vefsíðu Mercedes-Benz.

Actros á höfninni