Bílaumboðið Askja

Fréttir

Risafloti bíla afhentur ÍSÍ vegna Smáþjóðaleikanna

Bílaumboðið Askja umboðsaðili Mercedes-Benz og Bílaleiga Akureyrar umboðsaðili Europcar á Íslandi eru meðal gullstyrktaraðila Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða á Íslandi 1.-6. júní nk. Fyrstu þátttakendur koma til landsins um helgina en um 800 þátttakendur frá níu löndum taka þátt á leikunum sem nú eru haldnir í 16 sinn.

Lesa meira

Sumarsýning Kia 30. maí

Það verður mikið um dýrðir næstkomandi laugardag (30. maí) hjá Bílaumboðinu Öskju en þá ætlum við að halda sumarsýningu KIA. Allir KIA bílarnir verða til sýnis með sértakri áherslu á nýjasta fjölskyldumeðliminn, KIA Soul SUV. 25% afsláttur verður á öllum KIA aukahlutum þennan dag og svo bjóðum við einnig núverandi KIA eigendum í létta 7 puntka sumarskoðun þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.