Mánudaginn 18. febrúar flytur verkstæði, vara- og aukahlutafgreiðsla Kia ásamt verkstæðismóttöku yfir í nýtt húsnæði Kia á Krókhálsi 13. Öll sala og þjónusta fyrir Kia eigendur er þar með komin á einn stað.
Nánar...
Fyrirtækjalausnir
Sérkjör og lausnir sniðnar að þér og þínum þörfum.
Verkstæði og varahlutir
Verkstæði og varahlutaverslun Öskju er staðsett á Krókhálsi 11.
Þjónustuaðilar Öskju
Hér getur þú nálgast upplýsingar um þjónustuaðila fyrir bílinn þinn.
Störf í boði
Fjölbreytt og spennandi störf í boði fyrir gott fólk hjá Öskju
Bílaumboðið Askja
Metnaður, fagmennska, heiðarleiki og gleði.
Bílaumboðið Askja er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz og Kia.
Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.

Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi lúxus- og atvinnubíla á heimsvísu.

Bílarnir frá Kia Motors eru allir með 7 ára verksmiðjuábyrgð.

Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum.
Fréttir
Jeppa- og útivistarsýning Kia í nýjum húsakynnum.
Bílaumboðið Askja býður til jeppa- og útivistarsýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum Kia að Krókhálsi 13 nk. laugardag milli kl 12-16.
Stjarna sýningarinnar verður Kia Sorento Arctic Edition en honum verið breytt af Arctic Trucks fyrir íslenskar aðstæður. Hann er breyttur fyrir 31"dekk og hefur 22 cm veghæð. Kia Sorento er 200 hestöfl og hefur 8 þrepa sjálfskiptingu. Sorento Arctic Edition er sérlega dugmikill í íslenski vetrarfærð.
Nánar...
Kia e-Soul frumsýndur í Los Angeles
Hulunni var svipt af nýjum Kia e-Soul rafbíl á Alþjóðlegu bílasýningunni í Los Angeles í dag. Mikil eftirvænting hefur ríkt eftir annarri kynslóð þessa netta fjölnotabíls frá Kia en forveri hans Kia Soul EV hefur verið mjög vinsæll víða um heim.
Nánar...