Bílaumboðið Askja

Fréttir

1.000 bílar í fyrsta skipti hjá KIA

1000. nýskráði Kia bíllinn á árinu var afhentur hjá Öskju á föstudag. Það var Inga Rún Long Bjarnadóttir sem fékk bíl númer 1000 sem er af gerðinni Kia Rio en það er söluhæsta gerðin hjá Kia á Íslandi og um leið hjá Bílaumboðinu Öskju.

Lesa meira

Haustsýning Mercedes-Benz

Haustsýning Mercedes-Benz verður haldin hátíðleg í Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 12-16. Til sýnis verður hin breiða og glæsilega lína Mercedes-Benz fólksbíla.

Lesa meira

GLC er nýr sportjeppi frá Mercedes-Benz

Mercedes Benz GLC sportjeppinn er nýjasti bíllinn úr smiðju þýska lúxusbílaframleiðandans. GLC mun leysa af hólmi GLK sportjeppann sem verið hefur vinsæll hér á landi sem víða annars staðar. Hinn nýi GLC er enn eitt dæmið um vel heppnaðan sportjeppa frá Mercedes-Benz hvað varðar hönnun, tækni og aksturseiginleika miðað við forverann.

Lesa meira

Sértilboð á Kia Picanto

Eigum til nokkra Kia Picanto LX 1.0 á sérstöku tilboði. Verð kr. 1.930.777, útborgun aðeins 193.777 krónur og eftirstöðvar lánaðar í 84 mánuði. Afborgunin er einungis 28.777 krónur á mánuði.

Lesa meira

Besti árangur Kia hjá J.D. Power

Kia Motors hefur náð besta árangri í sögu fyrirtækisins í hinni virtu gæðakönnun J.D. Power. Kia er í öðru sæti yfir 33 bílaframleiðendur í gæðakönnuninni og hækkaði um fjögur sæti frá 2014 sem þá var besti árangur Kia frá upphafi.

Lesa meira

Sumarsýning Mercedes-Benz

Starfsfólk Bílaumboðsins Öskju er í sumarskapi þessa dagana. Mercedes-Benz er áberandi í tengslum við Smáþjóðaleikanna sem nú standa sem hæst og næstkomandi laugardag verður Sumarsýning Mercedes-Benz haldin á Krókhálsinum kl. 12-16.

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.