Bílaumboðið Askja

Fréttir

Askja frumsýnir nýja Mercedes-Benz GLC og GLS

Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýja Mercedes-Benz GLC og GLS sportjeppa nk. laugardag að Krókhálsi 11 klukkan 12-16.

Lesa meira

Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi

Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. Bílaumboðið Askja og var þriðja söluhæsta bílaumboðið á landinu árið 2019 á eftir Toyota og BL. Askja seldi alls 1.687 fólksbifreiðar á síðasta ári en alls seldust 11.728 fólksbílar hér á landi árið 2019.

Lesa meira

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni.

Lesa meira

Nýr Honda e forsýndur

Nýr Honda e rafbíll verður forsýndur í nýjum Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar nk. Þessi nýi og spennandi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar og ...

Lesa meira

Fyrsta Honda sýningin á Fosshálsi

Bílaumboðið Askja tók nýlega við umboði fyrir Honda á Íslandi. Af því tilefni verður haldin sérstök opnunarhátíð Honda í nýjum sýningarsal að Fosshálsi 1 nk laugardag klukkan 12.16. Í tilefni dagsins fylgja Goodyear vetrardekk og hágæða lakkvörn með öllum seldum Honda bílum á sýningunni.

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.