Mannauður
Starfsfólk Öskju leggur metnað sinn í að þjónusta viðskiptavini fyrirtækisins á sem bestan hátt. Hægt er að hringja í þjónustuborð okkar í síma 590 2100 til að fá samband við starfsfólk okkar.
Markmið mannauðsstefnu Öskju er að laða að, ráða, efla og halda í hæft starfsfólk. Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika þar sem starfsfólk leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
Mannauðsstefnan tekur á eftirfarandi:
Gildi Öskju
Ráðningar og móttaka nýrra starfsmanna
Starfsumhverfi
Starfslok
Þekking og fræðsla
Jafnrétti
Hér er hægt að nálgast Mannauðsstefnu Öskju
Askja leitast eftir að vernda umhverfi sitt og hefur því markað sér eftirfarandi stefnu.
Hér er hægt að nálgast Umhverfisstefnu Öskju

Arna Rut Hjartardóttir
Forstöðumaðurmarkaðs- og
kynningarmála


























































