Bílaumboðið Askja

Mannauðsstefna

Mannauðsstefna

 Starfsfólk að störfum í Öskju

Markmið mannauðsstefnu Öskju er að laða að, ráða, efla og halda í hæft starfsfólk. Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika þar sem starfsfólk leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. 

Mannauðsstefnan tekur á eftirfarandi: 

Gildi Öskju
Ráðningar og móttaka nýrra starfsmanna
Starfsumhverfi
Starfslok
Þekking og fræðsla
Jafnrétti

Hér er hægt að nálgast Mannauðsstefnu Öskju

Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.