25% Páskaafsláttur

Hvað ætlar þú að gera um páskana? Hvort sem þú ætlar á skíði, út að hjóla eða í fjallgöngu þá færðu aukahlutina fyrir bílinn á sérstöku páskatilboði.
Dagana 26.-28. mars bjóðum við 25% afslátt af þverbogum, skíðafestingum, hjólafestingum og mottum í bílinn.