Lokað vegna Austurríkis

Lokað vegna Austurríkis

Já, þið lásuð rétt. Við hjá Öskju þurfum að loka okkar ástsæla bílaumboði í fáeina daga, eða frá 25.–27. maí. Það kemur reyndar til af góðu, því við ætlum að leggja land undir fót og fagna árshátíðinni okkar úti í Austurríki. Hver veit nema við komum heim með myndir af einhverjum forkunnarfögrum mið–evrópskum glæsivögnum til að deila með ykkur.
En sem sagt, við lokum á uppstigningardag og opnum svo aftur á mánudaginn.

Sjáumst

Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.