Bílaumboðið Askja

Fréttir

Tilkynning um afhendingu varahluta

Varahlutaverslun Öskju útvegar varahluti í bifreiðar og atvinnutæki á Íslandi frá Honda, Mercedes-Benz og KIA. Margir af þessum bílum gegna mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi, svo sem sjúkrabílar, snjómoksturbílar, vöruflutningabílar og farþegabílar. Okkar ábyrgð er að að tryggja rekstraröryggi þessara bíla.

Lesa meira

Ráðstafanir vegna COVID-19

Í Öskju leggjum við áherslu á áframhaldandi góða þjónustu við viðskiptavini okkar og höfum opið fyrir alla þjónustu og sölu á hefðbundnum opnunartíma. Við bendum viðskiptavinum okkar á að hægt er að hafa samband við okkur í síma 590 2100, með tölvupósti á netfangið askja@askja.is, og með netspjalli á askja.is.

Lesa meira

Nýr 9 manna rafbíll frá Mercedes-Benz með 421 km drægi

Nýr og breyttur Mercedes-Benz eVito Tourer var frumsýndur í þessari viku og var að vonum mikil spenna fyrir frumsýningunni á þessum vinsæla atvinnubíl sem verður nú fáanlegur sem rafbíll.

Lesa meira

Rafmagnaður strætó til reynslu á Íslandi

Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri. Bíllinn vakti mikla athygli hér á götum en hann var m.a. hjá Strætó, Hópbílum, Kynnisferðum og Isavia til reynslu í rekstri þessara fyrirtækja.

Lesa meira

Askja frumsýnir nýja Mercedes-Benz GLC og GLS

Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýja Mercedes-Benz GLC og GLS sportjeppa nk. laugardag að Krókhálsi 11 klukkan 12-16.

Lesa meira

Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi

Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. Bílaumboðið Askja og var þriðja söluhæsta bílaumboðið á landinu árið 2019 á eftir Toyota og BL. Askja seldi alls 1.687 fólksbifreiðar á síðasta ári en alls seldust 11.728 fólksbílar hér á landi árið 2019.

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.