Ísland fær 20 eintök af 1886
Mercedes-Benz hefur framleitt takmarkað upplag af sérstakri viðhafnarútgáfu af nýja sportjeppanum EQC, sem er fyrsti hreini rafbíll þýska lúxusbílaframleiðandans. Einungis 1886 eintök voru sett í framleiðslu af viðhafnarútgáfunni en af þeim fékk Bílaumboðið Askja, umboðsaðili Mercedes-Benz á Íslandi, alls 20 eintök.
Lesa meira