Mercedes-Benz ábyrgð

Ábyrgð á nýjum bílum

undefined

Frá og með 1. september 2005 gildir í Evrópu tveggja ára ábyrgð á sérhverri nýrri fólksbifreið frá Mercedes-Benz. Söluaðilar okkar í viðkomandi löndum uppfylla hina samningsbundnu ábyrðgarskilmála.

Ábyrgðin öðlast gildi við afhendingu bifreiðarinnar eða við fyrri lögskráningu hennar og takmarkast ekki af fjölda ekinna kílómetra. Ábyrgðin tekur yfir greinda galla samkvæmt lagaákvæðum og kallar fram notalega öryggistilfinningu. 

Fyrrnefnd ábyrgð gildir í öllum löndum Evrópubandalagsins, auk Íslands, Lichtenstein, Noregs og Sviss.

 

Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.