Glæsileg Mercedes-Benz AMG sýning um helgina

Bílaumboðið Askja blæs til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz AMG bílum um næstu helgi 25.–26. mars kl. 12-16. Sýningin er það vegleg að við þurfum meira pláss en áður og er hún því haldin í Skútuvogi 2. Þetta verður ein veglegasta bílasýning sem haldin hefur verið hér á landi en þar verða sýndir margir glæsilegir Mercedes-Benz bílar í AMG útfærslum.

Lesa meira